Flugmaður American Eagle hneig niður í flugtaki – úrskurðaður látinn skömmu síðar

frettinErlentLeave a Comment

Nýráðinn flugmaður American Eagle, dótturfélags American Airlines, hneig niður í flugtaki á laugardagskvöld frá Chicago O’Hare alþjóðaflugvellinum á leið til Columbus, Ohio. Aðstoðarflugmaðurinn tók yfir stjórn vélarinnar og snéri henni við til O´Hare. Endurlífgun var reynd en flugmaðurinn var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Upptökur sýna að flugstjórinn, Patrick Ford, hafi hnigið niður við stjórn American Eagle Embraer 175-þotunnar, … Read More

Veirufræðingur og ötull talsmaður C-19 „bólusetninga“ lést skyndilega

frettinBólusetningar, ErlentLeave a Comment

Veirufræðingurinn Dr. A. Oveta Fuller sem hvatti og talaði fyrir því að COVID-19 „bóluefnin“ fengju neyðarleyfi til notkunar í Bandaríkjunum lést skyndilega fyrir nokkrum dögum eftir stutt en ókunn veikindi. Tekið var sérstaklega fram að Fuller hafi ekki látist úr COVID tengdum veikindum en dánarorsök ekki tilgreind. Dr. A. Oveta Fuller var 67 ára og starfaði hjá Háskólanum í Michigan í … Read More

Twitter í ólgusjó

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Það var í janúar á þessu ári sem Elon Musk hóf að kaupa hlutabréf í Twitter og í apríl var hann orðinn stærsti hluthafinn. Þá var það sem hann gerði kauptilboð í félagið sem gekk loks í gegn 27 október síðastliðinn. Því hefur verið haldið fram að það hafi verið útilokun grínsíðunnar Babylon Bee frá miðlinum sem hafi gert útslagið … Read More