Fimmsprautaður forstjóri Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna með Covid

frettinErlent, HeilsanLeave a Comment

Dr. Rochelle Walensky, forstjóri Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) er komin með Covid-19. Walensky sem sögð er vera með væg einkenni er búin að fá fimm skammta af Covid-19 „bóluefnum,“ samkvæmt yfirlýsingu sem CDC sendi frá sér. Walensky fékk uppfærða Covid-19 sprautuefnið í síðasta mánuði. „Í samræmi við leiðbeiningar CDC ætlar hún að einangra sig heima en mun taka þátt í fyrirhuguðum … Read More

Eitt af hverjum 500 ungum börnum sem fengu Pfizer „bóluefnið“ flutt á sjúkrahús

frettinErlent, RannsóknLeave a Comment

Samkvæmt nýrri rannsókn var eitt af hverjum 500 börnum yngri en fimm ára sem fengu Pfizer mRNA Covid „bóluefnið“ var lagt inn á sjúkrahús með bóluefnaskaða og eitt af hverjum 200 var með einkenni vikum eða mánuðum síðar. Rannsóknin sem birt var í JAMA 18. október náði til 7.806 barna, fimm ára eða yngri, sem var fylgt eftir í að … Read More

Kerson og Stalíngrad: uppgjöf eða gildra?

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Syðsta héraðið í Úkraínu, sem Rússar hafa á valdi sínu, er Kerson. Aðdrættir Rússa fara yfir ána Dnípró. Brýr og ferjur eru undir stöðugum eldflauga- og stórskotaliðsárásum úkraínskra hersins. Það er ástæða brottflutnings borgara frá héraðinu og samnefndri borg. Án birgðaflutninga yfir Dnípró fellur Kerson. Það yrði stóráfall fyrir Rússa að missa eitt af fjórum nýinnlimuðum héruðum til óvinarins.  … Read More