Pútín setur herlög í fjórum fyrrum héruðum Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Herlög hafa verið sett á þeim fjórum svæðum sem nýlega kusu að gerast hluti af Rússneska ríkjasambandinu. Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í dag, en frá því greinir Russia Today. Ákvörðunin var tekin í kjölfar frétta um að Kænugarðsstjórnin sé að búa sig undir umfangsmikla sókn gegn höfuðborg Kherson. Hvorki Úkraínustjórn né meirihluti ríkja heims hefur samþykkt kosningar, sjálfstæðisyfirlýsingar … Read More

Mun CDC bæta C-19 „bóluefnum“ við bólusetningaráætlun barna og unglinga?

frettinErlentLeave a Comment

Í dag og á morgun mun nefnd á vegum Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) koma saman og er ætlunin m.a. að greiða atkvæði um að veita Pfizer og Moderna varanlegt skjól fyrir að þurfa að greiða skaðabætur vegna skaða sem mRNA C-19 tilraunabóluefni fyrirtækjanna geta valdið. Ætlun CDC er að gera það með því að bæta mRNA tilraunasprautum lyfjafyrirtækjanna við bólusetningaráætlun barna … Read More

BlackRock missir 500 milljónir dollara til viðbótar úr sjóðastýringu vegna ESG

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Viðskipti1 Comment

Missouri ríki í Bandaríkjunum hefur tekið 500 milljónir dollara úr lífeyrissjóðastýringu starfsmanna ríkisins hjá eignastýringafyrirtækinu BlackRock Inc., segir Reuters frá í dag. Fjármálastjóri ríkisins, Scott Fitzpatrick, kvað ástæðuna vera vegna þess að eignastýringarfyrirtækið notaði ESG-staðla við fjárfestingar, í stað þess að reyna að hámarka arðsemi sjóðfélaga. ESG staðlar miða að því að veita fjármagni í verkefni tengd umhverfis-, félags- og … Read More