Engin löggæslustofnun óskaði eftir setningu neyðarlaga á Frelsislestina

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Í febrúar sl. beitti Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, neyðarlögum sem hugsuð eru til notkunar í stríðsástandi sem ógnar tilvist Kanada, til þess að brjóta niður mótmæli Frelsislestarinnar í Ottawa. Í dag 13. október munu hefjast opinberar yfirheyrslur vegna þessa örlagaríka atburðar í sögu Kanada. Tugir vitna, þar á meðal frelsislestarhetjan Tamara Lich og forsætisráðherrann sjálfur, munu bera vitni við yfirheyrslurnar. Spurningin sem … Read More

Stoltenberg: Sigur Rússlands í Úkraínu yrði ósigur NATO

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál2 Comments

Sigur Rússlands í átökunum í Úkraínu, yrði ósigur fyrir NATO, bandalagið má ekki leyfa slíka niðurstöðu, er haft eftir Jens Stoltenberg, aðalritara NATO, á blaðamannafundi fyrir ráðherrafund bandalagsins í Brussel í gær. “Og auðvitað hefur mjög mikið af þeim stuðningi sem bandalagsríki NATO hafa sent – skriðdrekabanarnir, loftvarnarkerfin, skotfærin – sem þau hafa sent Úkraínu, verið tekin af núverandi birgðum. … Read More

Hvers vegna hætti forstjóri Pfizer við að mæta fyrir nefnd Evrópuþingsins?

frettinErlentLeave a Comment

Í gær sagði Fréttin frá því að stjórnandi hjá Pfizer hafi staðfest á mánudag fyrir nefnd Evrópuþingsins sem fjallar um COVID-19 að Pfizer hefði ekki prófað hvort „bóluefni“ fyrirtækisins kæmi í veg fyrir dreifingu veirunnar áður en það var sett á markað. Umræddur stjórnandi Pfizer sem mætti fyrir þingnefndina var Janin Small, framkvæmdastjóri alþjóðlegra markaða fyrirtækisins. Upphaflega ætlaði forstjóri Pfizer, … Read More