Þýskur loftslagsvísindamaður: „loftslagsbreytingar eru blekking og þvæla“

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Einn af þekktari loftslagsvísindamönnum Þýskalands, Dr. Hermann Harde, hefur gagnrýnt stjórnmálamenn þjóðar sinnar fyrir að láta blekkjast til að „trúa því að þeir geti bjargað heiminum“. Langflestar rannsóknir sem birtar hafa verið og „hryllingssviðsmyndir“ eru ekki byggðar á traustum eðlisfræðilegum grunni, sagði Harde, „heldur á tölvuleikjum sem endurspegla það sem þeir voru mataðir á“. Hugmyndin um að menn geti stjórnað … Read More

Transkona barnaði tvo samfanga í kvennafangelsi – flutt yfir í karlafangelsi

frettinErlent1 Comment

Transkona hefur verið flutt í karlafangelsi þar sem henni er haldið í einingu fyrir viðkvæma hópa. Transkonan heitir Demi Minor en hún hefur gerst sek um að barna tvo samfanga sína í kvennafangelsinu Edna Mahan í New Jersey. Minor, sem afplánar 30 ára dóm fyrir að hafa stungið fyrrverandi fósturföður sinn til bana, var flutt frá Edna Mahan fangelsinu yfir í … Read More

Rússneska gasfyrirtækið Gazprom getur ekki staðið við afhendingu – lýsir yfir „force majore“

frettinErlentLeave a Comment

Rússneska gasfyrirtækið Gazprom (GAZP.MM) hefur lýst því yfir að ekki sé hægt að standa við samninga á sölu á gasbirgðum til Evrópu til að minnsta kosti eins stórs viðskiptavinar, samkvæmt bréfi frá Gazprom dagsettu 14. júlí og Reuters fékk í hendur á mánudag. Í bréfinu segir að Gazprom, sem hefur einokunarstöðu á rússneskum gasútflutningi í gegnum lgaseiðslur, geti ekki staðið … Read More