Tólf sambandsríki Þýskalands hætta móttöku á flóttafólki

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Í ljósi mikils fjölda flóttamanna frá Úkraínu og hælisleitenda frá öðrum löndum hafa 12 af 16 sambandsríkjum Þýskalands nú lokað fyrir móttöku á fleira flóttafólki. Fjöldi neyðarskýla fyrir flóttafólk virðist vera að verða af skornum skammti, samkvæmt fréttum fjölmiðla, og sjá borgir og sveitarfélög sig ekki getað tekið við fleira fólki. „Byrðin stafar af flótta frá Úkraínu og almennum fólksflutningum,“ … Read More

Fjöldamótmæli í Prag gegn hækkandi orkuverði, ESB og NATÓ

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Talið er að um 70.000 manns hafi mótmælt á götum Prag gegn tékkneskum stjórnvöldum í gær, 3. september. Mótmælendurnir hvöttu ríkisstjórnina til að vinna harðar í því að stjórna hækkandi orkuverði og lýstu andstöðu sinni við Evrópusambandið og NATO. Þeir kröfðust þess einnig að yfirvöld tækju hlutlausa afstöðu til Úkraínudeilunnar. Hér má sjá myndir og myndbönd frá gríðarlega fjölmennum mótmælum … Read More

Bandarísk litíumnáma mun eyðileggja umhverfið, menningararfleifð og útrýma bændum á svæðinu

frettinErlentLeave a Comment

Thacker Pass litíumúmnáman er staðsett á útdauðu ofureldfjalli og er stærsta þekkta litíumauðlindin í Bandaríkjunum. Þegar Lithium Nevada er komið í gang í opnu námunni er gert ráð fyrir að hún skili milljörðum dollara í tekjum og milljónum í skatta. En þetta mun einnig eyðileggja Peehee Mu’huh, helgan stað fyrir Fort McDermitt ættbálkinn, eyðileggja nærumhverfið og flytja bændur og búgarðseigendur … Read More