Ósigur loftslagsspámanna: ESB setur „náttúrulög“ á hilluna

ritstjornEvrópusambandið, Gústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, MótmæliLeave a Comment

Með hliðsjón af framgangi hægriflokka innan aðildarríkja Evrópusambandsins fyrir kosningarnar til ESB-þingsins í júní, þá óttast margir glóbalískir stjórnmálaleiðtogar um stöðu sína og hafa því gefið eftir hluta af misheppnaðri, lamandi umhverfisstefnu sinni – aðallega vegna mikillar uppreisnar bænda í aðildarríkjum ESB. Það nýjasta er að svo kölluð „náttúrulög“ með kröfu til bænda um að „endurheimta náttúrusvæði“ er lögð á … Read More

Meiri flugfarþegaupplýsingar

ritstjornBjörn Bjarnason, Evrópusambandið, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fram kemur í frásögn Brussel-vaktarinnar að við smíði þessara reglna hafi verið tekið tillit til séróska íslenskra stjórnvalda um notkun gagnanna í þágu löggæslu. Þess er minnst í Brussel í vikunni á sameiginlegum fundi forsætisráðherra EES/EFTA-ríkjanna (Íslands, Liechtensteins og Noregs) og leiðtogaráðs ESB að í ár eru 30 ár liðin frá gildistöku EES-samningsins. Verkefni íslenskra stjórnvalda er … Read More

Þúsundir Spánverjar mótmæla reglugerðarfaraldri Evrópusambandsins

ritstjornErlent, Evrópusambandið, LandbúnaðurLeave a Comment

Ný mótmælaaðgerð í Madríd laðaði að þúsundir bænda og stuðningsmanna, sem allir komu saman til að mótmæla ströngum loftslags- og umhverfisreglum ESB. Stemningin var góð og tónlist spiluð þegar mótmælendur gengu um borgina. Þúsundir Spánverja lögðu leið sína gegnum hluta af Madrid höfuðborg Spánar gangandi eða á dráttarvélum um síðustu helgi. Enn ein mótmælin gegn umhverfis- og loftslagsreglum ESB. Verkalýðsfélagið … Read More