Gústaf Skúlason skrifar: Yfirgnæfandi meirihluti íbúa í tólf aðildarríkjum ESB segir stjórnmálakerfið komið í hnút eða virka illa í löndum sínum. Einungis tíundi hver trúir því, að Úkraína geti unnið stríðið, samkvæmt könnun Evrópuráðsins um utanríkistengsl (ECFR). Meirihlutinn vill að ESB þrýsti á Úkraínu til að semja við Rússa (sjá pdf að neðan). Könnunin byggir á svörum frá 17.023 einstaklingum … Read More
Koltvísýringsbrjálæðið er aðferð til að „stjórna fólki“
Gústaf Skúlason skrifar: Globalistarnir sem hafa tekið völdin í Evrópu og ESB búa til og/eða nýta sér „kreppur“ til að knýja fram stefnuskrá sína. Að sögn ESB-þingmannsins Rob Roos, sem fer fyrir ECR þinghóp hægri manna á Evrópuþinginu, þá er markmiðið að koma á „nýrri tegund af kommúnisma.“ Hvernig stendur á því, að glóbalistarnir taka fyrir jafn lífsnauðsynlega og jákvæða … Read More
Reiðir bændur mótmæla á Ítalíu
Yfir 150 dráttarvélum var ekið á laugardaginn til bæjarins Orte norður af Róm, þar sem bændurnir kröfðust meðal annars lægri skatta á eldsneytið. Lögreglan greip inn í, þegar bændur reyndu að loka vegi með heyböggum. Uppreisn bænda hafa farið eins og eldur í sinu um Evrópu. Þúsundir bænda í Þýskalandi, Hollandi og Frakklandi hafa risið upp gegn grænni stefnu Evrópusambandsins … Read More