„Ég skil ekki af hverju við þegjum öll yfir því að Bandaríkin eyðilögðu Nordstream-gaslögnina“, er haft eftir Prófsessor Jeffrey Sachs, í setti hjá Bruno Kreisky stofnuninni í Vín, 14. desember í fyrra. Þar taldi hann m.a. Evrópu hafa tapað gríðarlega vegna utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Sachs er einn þeirra sem óskaði eftir birtingu niðurstaðna á rannsókn málsins hjá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sl. … Read More
New York Times stefnir ESB vegna textaskilaboða Ursulu von der Leyen og forstjóra Pfizer
Dagblaðið New York Times dregur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fyrir dómstóla þar sem stofnunin hefur enn ekki birt textaskilaboð milli framkvæmdastjóra sambandsins, Ursulu von der Leyen og Albert Bourla forstjóra Pfizer, varðandi bóluefnakaup Evrópusambandsins. Dagblaðið mun takast á við lögfræðinga ESB í hæstarétti sambandsins með þeim rökum að framkvæmdastjórnin standi frammi fyrir lagalegri skyldu til að birta skilaboðin, sem gætu innihaldið upplýsingar … Read More