Dauði Evrópu almælt tíðindi

ritstjornBókmenntir, Erlent, EvrópusambandiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Einkennilegur dauði Evrópu er sjö ára gömul bók eftir Douglas Murray. Þar tekur höfundur vara á opingáttarstefnu gagnvart fólksflutningum frá ríkjum íslam. Murray er breskur íhaldsmaður. Nú þegar Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins gerir dauða Evrópu að yfirvofandi hættu virðist sem Murray hafi mælt áhrínisorð. Ekki það að bækur breyti heiminum. Aðrir kraftar en ritað orð eru að … Read More

Einungis Svíþjóðardemókratar leggjast gegn meiri valdaflutningi til ESB

ritstjornErlent, EvrópusambandiðLeave a Comment

Gengið er til þingkosninga ESB-þingsins í dag í mörgum löndum. Í Svíþjóð hefur verið gerð samantekt á því, hvernig sænsku þingflokkarnir hafa kosið í málum varðandi flutning á fullveldi Svíþjóðar til ESB í Brussel. Kom í ljós að sjö af átta flokkum greiða yfirleitt sjálfkrafa atkvæði með slíku valdaframsali. Einungis Svíþjóðardemókratar ganga einna helst gegn slíkum tillögum. Á síðasta fimm … Read More

Seðlabanki ESB ætlar að sekta banka sem eru ekki nógu „vók“

ritstjornEfnahagsmál, Erlent, EvrópusambandiðLeave a Comment

Seðlabanki ESB (European Central Bank, ECB)  undirbýr í fyrsta sinn að koma á „loftslagssektum“ innan sambandsins. Ástæða sektanna er hugmyndafræðilega knúin af heimsendakenningum græningja og kommúnista. ESB-þingkonan Kerstin af Jochnik segir við spænska dagblaðið Cinco Días að ástæðurnar á bak við sektirnar séu þær, að bankarnir hafi ekki gripið til „nægilegra ráðstafana til að stjórna loftslagsáhættu sinni“ og hafa þess … Read More