Juraq Cintula, áberandi vinstrisinnaður rithöfundur var handtekinn eftir morðtilraun á Robert Fico, forseta Slóvakíu, fyrr í dag. Fjölmiðlar hafa greint frá skotárás á Robert Fico þegar hann var að koma af ríkisstjórnarfundi í bænum Handlova um 150 km norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Á myndskeiði sem náðist af atburðinum (sjá að neðan) má sjá mann sem skýtur 5 skotum að forsætisráðherranum. … Read More
Pólskir bændur í setumótmælum á þingi
Pólskir bændur eru ekkert á því að gefast upp í baráttunni gegn „græna eitri ESB.“ Nýlega mótmæltu bændur loftslagsstefnu ESB innan veggja þingsins. Telja bændur ESB ógna lífsafkomu sinni og segjast halda mótmælunum áfram, þar til þeir fá fund með Donald Tusk forsætisráðherra Póllands. Pólskir bændur hafa sett upp hindranir á landamærastöðvum á milli Póllands og Úkraínu vegna kornaflutnings Úkraínu … Read More
71% af íbúum Evrópusambandsríkja segja ESB hafa tekið á móti of mörgum innflytjendum
71 prósent aðspurðra Evrópubúa telja að land þeirra hafi tekið á móti of mörgum innflytjendum. Þetta kemur skýrt fram í nýrri könnun sem enn og aftur staðfestir að fjöldi innflytjenda hafi hvorki haft né nýtur stuðnings meðal almennings. Hinn hömlulausi innflutningur er hluti af stærri áætlun sem engin lýðræðisleg ákvörðun hefur verið tekin um. Evrópubúar verða sífellt neikvæðari gagnvart hömlulausan … Read More