Sviss gæti hafa tapað sinni dýrmætustu útflutningsvöru sem var hlutleysi í alþjóðamálum. Hlutleysisstaða landsins bauð upp á bankastarfsemi sem naut mikils alþjóðlegs trausts. En nú er staðan breytt, og stjórnendur hjá stærstu bönkum Sviss segja að ríkir kínverskir viðskiptavinir hafi orðið mun meiri áhyggjur af því að leggja inn peninga í landinu vegna harkalegra refsiaðgerða sem Sviss tók þátt í … Read More
Hvers vegna má ekki birta skýrsluna um Lindarhvol?
Eftir Jón Magnússon: Af hverju má ekki birta skýrslu Sigurðar Þórðarsonar fyrrum ríkisendurskoðanda um starfsemi Lindarhvols. Því hefur verið haldið fram, að ekki sé um skýrslu að ræða heldur vinnuplagg, en það skiptir í sjálfu sér engu máli. Hvaða hagsmuni er verið að vernda með leyndarhyggjunni? Eðlilega verður fólk tortryggið þegar málefni Lindarhvols fást ekki rædd með eðlilegum hætti. Ef engar markverðar … Read More
ESB finnur ekki 300 milljarða evra af frystum rússneskum gjaldeyriseignum
Ekki hefur tekist að finna megnið af rússneska gjaldeyrisvaraforðanum, eða um 300 milljarða evra, sem frystur var í evrópskum bönkum eftir 24. febrúar í fyrra. Þetta hefur litháenski fréttavefurinn Delfi eftir ónefndum heimildum innan úr Evrópusambandinu, í umfjöllun sem birtist þann 21. febrúar síðastliðinn. Evrópskur þingmannahópur hafði krafist þess af framkvæmdastjórninni, að gerð yrði samantekt yfir frystar eigur rússneska ríkisins. … Read More