FTX fjármagnaði sýndarrannsókn um Ivermectin í þágu lyfjarisanna

frettinFjármál, Rannsókn1 Comment

Rafmyntakauphöllin FTX sem hóf starfsemi árið 2019 og var einn helsti styrkaraðili demókrata í Bandaríkjunum auk þess að vera með tengsl við auðmannasamtökin World Economic Forum (WEF) varð gjaldþrota 11. nóvember sl. Margir milljarðar dollara eru horfnir úr rekstrinum, eins og Fréttin hefur sagt frá. FTX hneykslið skekur nú Bandaríkin þar sem ljóst er að FTX hefur verið að nota … Read More

FTX einn stærsti styrktaraðili demókrata gjaldþrota – peningaþvætti?

frettinErlent, Fjármál, Stjórnmál1 Comment

Rafmyntakauphöllin FTX hóf starfsemi árið 2019 og skráð með höfuðstöðvar á Bahamaeyjum. Á þessu ári voru viðskiptavinir þess orðnir yfir eina milljón. FTX varð gjaldþrota 11. nóvember sl. og fréttir segja að margir milljarðar dollara séu horfnir úr rekstrinum. FTX stundaði dulritunargjaldmiðlaskipti, eða stafræn gjaldmiðlaskipti (DCE), sem gerði viðskiptavinum þess kleift að eiga viðskipti með dulritunargjaldmiðla eða stafræna gjaldmiðla fyrir … Read More