Kla.tv skrifar: Tilvistarkreppur halda jarðarbúum í helgreipum. Yfirvofandi fjármálahrun er líka nánast á allra vörum. Margir eru nú þegar að glíma við áfallastreitu, vegna þess að heimurinn hefur þegar orðið fyrir skakkaföllum vegna nokkurra fjármálahruna, eins og Black Friday 1929 eða hrunið 2008. Í hvert skipti missti fólk allar eigur sínar. Og nú er að öllum líkinum stærsta og alvarlegasta … Read More
Fréttatilkynning: Vaxtastuðningur dropi í hafið
Vaxtastuðningur ríkisstjórnarinnar er í skötulíki eins og annar „stuðningur“ hennar við heimilin. Hann er í fyrsta lagi varla upp í nös á ketti í samanburði við þann gríðarlega vaxtakostnað sem hefur verið lagður á skuldug heimili landsins og í öðru lagi er honum ráðstafað beint til lánveitenda sem greiðsla inn á höfuðstól fasteignalána. Hagsmunasamtök heimilanna gagnrýndu strax í umsögn sinni … Read More
Sigur fyrir lántakendur: bönkunum óheimilt að hækka vexti fasteignalána samkvæmt EFTA
EFTA dómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenskum bönkum sé óheimilt að breyta vöxtum á lánum með breytilegum vöxtum á grundvelli þeirra lánaskilmála sem koma fram í skuldabréfum sem bankarnir hafa látið lántakendur undirrita. Niðurstaðan er sú að til að heimilt sé að hækka vexti á lánum með breytilegum vöxtum þurfi að koma skýrt fram í skilmálum skuldabréfs á … Read More