Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og komst um helgina í hæsta verð sem nokkurn tíma hefur verið að minnsta kosti í sænskum krónum reiknað eða sek. 22 þúsund korónur fyrir troyúnsu. Á alþjóðavísu var hæsta verðið 2.006 dalir eða 1.885 evrur á tróyúnsu. Minni eftirspurn eftir bandarískum ríkisskuldabréfum kynti undir hækkun gullsins en miklar áhyggjur eru vegna ástandsins … Read More
Skorar á verkalýðsleiðtoga að setja undirskriftalista í framkvæmd útaf háum vöxtum
Sigurjón Hafsteinsson, íbúi í Reykjanesbæ, er búinn að fá sig fullsaddan af þeim háu vöxtum sem eru hér á landi. Hann sendir ákall til þingmanna um að standa með heimilum og fjölskyldum í landinu og skorar á verkalýðsleiðtoga að setja undirskriftalista í framkvæmd. Sigurjón leggur til að lækka vexti niður í 3% og að húsnæðisliðurinn verði tekinn út úr vísitölunni. Áskorunin … Read More
Fulltrúar 80% jarðarbúa kalla eftir nýrri heimskipan í efnahagsmálum
Júlíus K Valdimarson skrifar: Eitt hundrað þjóðarleiðtogar og fulltrúar ríkisstjórna G77 + Kína hittust í Havana 15. og 16. september s.l. Í löndunum sem áttu þarna fulltrúa búa yfir 80% jarðarbúa og samanlögð þjóðarframleiðsla ríkjanna er 49% af allri framleiðslu heimsins. Leiðtogarnir lýstu allir sem einn vilja til þess að sameina krafta sína og rödd hins hnattræna suðurs fyrir fund … Read More