Fréttin ætlar ekki að gefast upp þökk sé áskrifendum og öðrum velviljuðum

frettinFjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Kæru lesendur og stuðningsfólk Fréttarinnar.  Það gleður okkur mikið að greina frá því að eftir að við sendum út ákall þann 3. desember síðastliðinn, þá hafa bæst við þónokkrir áskrifendur og hvatningarskilaboðin hafa ekki látið á sér standa. Við erum virkilega hrærð og auðmjúk yfir þessum velvilja og stuðning. Ljóst er að Íslenska þjóðin telur Fréttina eiga fullt erindi á … Read More

Trump segir fjölmiðla mikilvæga til að gera „Ameríku frábæra á ný“: vill vinna með frjálsum, sanngjörnum og óháðum fjölmiðlum

frettinErlent, Fjölmiðlar, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump, nýkjörinn forseti, sagði á mánudag að til þess að „gera Ameríku frábæra aftur“ væri nauðsynlegt að hafa „frjálsa, sanngjarna og óháða fjölmiðla,“ í viðtali við Fox News Digital segist hann telja það skyldu sína til bandarísku þjóðarinnar, að vinna með fjölmiðlum, jafnvel þeim sem hafa komið illa fram við hann á undanförnum árum. Í viðtalinu sagðist verðandi forsetinn … Read More

Nýju fjölmiðlarnir

frettinErlent, Fjölmiðlar, ViðtalLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Kjör Trump fer í taugarnar á mörgum blaða- og fjölmiðlamönnum. Þeir lásu upp gallaðar skoðanakannanir. Álitsgjafar þeirra höfðu ekki rétt fyrir sér í neinu. Hinn ósnertanlegi Trump verður bráðum forseti Bandaríkjanna og þeir þola ekki tilhugsunina og þá tilhugsun að lýðræðið leiddi kjósendur að rangri niðurstöðu. En blaðamenn jafna sig, eru jafnvel að reyna bakka aðeins með … Read More