Stefán á Glæpaleiti í skjóli Framsóknarflokksins

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri fékk endurráðningu stjórnar RÚV með minnsta mögulega mun. Fjórir af níu manna stjórn vildu auglýsa stöðuna. Fimm studdu Stefán til stjórna áfram vettvangi afbrota; afritunar á einkasíma sem fenginn var með byrlun og stuldi. Fulltrúi Framsóknarflokksins réð úrslitum. Stefán kom til starfa á ríkismiðlinum árið 2020. Árið eftir hófst byrlunar- og símamálið. Páli skipstjóra Steingrímssyni … Read More

Skátar afhjúpa spillta blaðamennsku Kveiks/RÚV

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kveikur á RÚV vann að fréttaatlögu að skátahreyfingunni en skátar urðu fyrri til og afhjúpuðu Kveik. Afhjúpun á spilltri blaðamennsku Kveiks-fréttamanna er lærdómsrík fyrir félagasamtök sem verða skotmark ósvífnasta fjölmiðils landsins. Fréttamenn Kveiks höfðu samband við Bandalag íslenskra skáta fyrir tæpri viku undir því yfirskini að ræða alheimsmót skáta í Suður-Kóreu í fyrrasumar. Mótið misheppnaðist og kom … Read More

Stefán á Glæpaleiti vill endurráðningu

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Útvarpsstjóri, Stefán Eiríksson, kynnti á Bylgjunni þann 1. nóvember í fyrra að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurráðningu er skipunartími hann rynni út. Undir stjórn Stefáns er rekin fréttastofa sem brýtur lög eftir hentisemi og stundar siðlausa fréttamennsku. Nú hefur stjóranum á Glæpaleiti snúist hugur, er hættur við að hætta. Stefán tilkynnti fyrirhuguð starfslok í kjölfar athugasemda … Read More