Björn Bjarnason skrifar: Stefán skuldar auðvitað engum skýringar á því hvers vegna hann boðaði brotthvarf sitt fyrir ári en vill nú sitja áfram. Var hann hvattur til þess? Á ruv.is segir að morgni fimmtudagsins 10. október: „Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur greint stjórn Ríkisútvarpsins frá því að hann vilji gegna starfinu áfram þegar núverandi ráðningartímabili lýkur á næsta ári. Þetta kemur … Read More
Leynifundir Sigríðar Daggar og sakborninga, fjölmiðlar bregðast
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í fyrradag, þriðjudagskvöld klukkan átta, var fundur eingöngu ætlaður félagsmönnum Blaðamannafélags Íslands. Sakborningarnir sex úr niðurfelldu byrlunar- og símamáli sátu í pallborði sem Sigríður Dögg formaður BÍ stjórnaði. Sérstakur gestur var Flóki Ásgeirsson lögmaður BÍ. Flóki hefur einnig sinnt málsvörn fyrir Aðalstein Kjartansson sakborning og fyrrum varaformann BÍ, mætti m.a. í skýrslustöku hjá lögreglu. Fundurinn var boðaður fyrir … Read More
CNN fjallar um örvæntingu innan Kamölu Harris kosningabaráttunnar
Menn vita að það er slæmt þegar CNN viðurkennir að herferð Kamöla Harris sé farin að örvænta. Heimildarmaður sem er nátengdur Harris-herferðinni segir við CNN að þeir séu byrjaðir að upplifa „flashbacks til ársins 2016“ þegar nær dregur kosningum. Harris tókst að forðast fjölmiðla í heila 45 daga eftir að hún tók yfir herferð Joe Biden í júlí. Innri skoðanakannanir … Read More