Baktjaldamakk í Efstaleiti

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Stefán skuldar auðvitað engum skýringar á því hvers vegna hann boðaði brotthvarf sitt fyrir ári en vill nú sitja áfram. Var hann hvattur til þess? Á ruv.is segir að morgni fimmtudagsins 10. október: „Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur greint stjórn Ríkisútvarpsins frá því að hann vilji gegna starfinu áfram þegar núverandi ráðningartímabili lýkur á næsta ári. Þetta kemur … Read More

Leynifundir Sigríðar Daggar og sakborninga, fjölmiðlar bregðast

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í fyrradag, þriðjudagskvöld klukkan átta, var fundur eingöngu ætlaður félagsmönnum Blaðamannafélags Íslands. Sakborningarnir sex úr niðurfelldu byrlunar- og símamáli sátu í pallborði sem Sigríður Dögg formaður BÍ stjórnaði. Sérstakur gestur var Flóki Ásgeirsson lögmaður BÍ. Flóki hefur einnig sinnt málsvörn fyrir Aðalstein Kjartansson sakborning og fyrrum varaformann BÍ, mætti m.a. í skýrslustöku hjá lögreglu. Fundurinn var boðaður fyrir … Read More

CNN fjallar um örvæntingu innan Kamölu Harris kosningabaráttunnar

frettinErlent, Fjölmiðlar, StjórnmálLeave a Comment

Menn vita að það er slæmt þegar CNN viðurkennir að herferð Kamöla Harris sé farin að örvænta. Heimildarmaður sem er nátengdur Harris-herferðinni segir við CNN að þeir séu byrjaðir að upplifa „flashbacks til ársins 2016“ þegar nær dregur kosningum. Harris tókst að forðast fjölmiðla í heila 45 daga eftir að hún tók yfir herferð Joe Biden í júlí. Innri skoðanakannanir … Read More