CNN fjallar um örvæntingu innan Kamölu Harris kosningabaráttunnar

frettinErlent, Fjölmiðlar, StjórnmálLeave a Comment

Menn vita að það er slæmt þegar CNN viðurkennir að herferð Kamöla Harris sé farin að örvænta. Heimildarmaður sem er nátengdur Harris-herferðinni segir við CNN að þeir séu byrjaðir að upplifa „flashbacks til ársins 2016“ þegar nær dregur kosningum. Harris tókst að forðast fjölmiðla í heila 45 daga eftir að hún tók yfir herferð Joe Biden í júlí. Innri skoðanakannanir … Read More

Er þetta satt eða lastu það á RÚV.is?

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn lét ég berast í eyru mín hljóðútgáfu af bókinni Is That True or Did You Hear It on the BBC?: Disinformation and the BBC og fannst hún mjög fróðleg. Þar er sagt frá því hvernig BBC notar áhrif sín og fjárráð til að boða ákveðna hugmyndafræði í ýmsum málum, þagga niður í skoðunum eða gera lítið úr … Read More

Aðalsteinn og Arnar Þór staðfesta samráð í byrlunar- og símamáli

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir sakborningar í byrlunar- og símastuldarmálinu, Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson, skrifa leiðara um málið í Heimildina. Ber vel í veiði að tvímenningarnir skrifi. Aðalsteinn er skráður höfundur fréttar Stundarinnar 21. maí 2021 um ,,Skæruliðadeild Samherja.“ Arnar Þór ásamt Þórði Snæ Júlíussyni er merktur höfundur sömu fréttar í Kjarnanum, sem birtist samtímis Stundar-fréttinni eða morguninn 21. … Read More