Fjölmiðlar fjórða vald ríkisins

frettinFjölmiðlar, Hallur Hallsson, Innlent3 Comments

Hallur Hallson skrifar: Það hefur verið sagt um fjölmiðla í lýðræðisríkjum að þeir séu fjórða valdið sem veiti þrískiptu ríkisvaldi aðhald. Svo er ekki lengur, hvorki á Íslandi né Vesturlöndum. Við lifum í samfélagi þar sem fjölmiðlar eru fjórða vald ríkisins og verið að úthýsa málfrelsi. Hver hefði trúað að þessi staða gæti komið upp? Það eru 33 ár frá … Read More

Vísir fjallar um blaðamennsku – finnur óþverra

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Jakob Bjarnar blaðamaður á Vísi.is skrifar frétt um blaðamennsku tveggja starfsbræðra, Bjartmars Odds á Stundinni og Kristjáns Kormáks á Wikileaks. Kjarni fréttarinnar á Vísi er hvort Bjartmar Oddur hafi skrifað fréttaskýringu, sem birtist í Stundinni sem ,,rannsóknablaðamennska“ eða hvort Kristján Kormákur sé höfundurinn. Þetta skiptir máli þar sem fréttaskýringin á Stundinni er um Wikileaks og Kristján Kormákur … Read More

Fjölmiðlar hafa logið miklu: Tucker Carlson stofnar fréttamiðil

frettinErlent, Fjölmiðlar, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: „Fjölmiðlarnir hafa logið of miklu á undanförnum árum. Svo núna er kominn tími á, að alvöru fréttarás taki við.” Þetta segir blaðamaðurinn góði, Tucker Carlson. Hann hefur stofnað sinn eigin fréttamiðil sem heitir Tucker Carlson Network, TCN. „Almennir fjölmiðlar hafa ástundað svo miklar lygar, að þeir hafa meira og minna framið sjálfsmorð.“ Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Tucker Carlson … Read More