Drottningarviðtal til varnar lögbroti

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar3 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Hatrammar árásir formanns Eflingar á ríkissáttasemjara í eintali i sjónvarpssal leysa ekki hnútinn sem herðist meira og meira. Drottningarviðtal var við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, í Kastljósi ríkissjónvarpsins að kvöldi þriðjudag 7. febrúar. Farið var mildum höndum um lögbrot hennar og neitun um að hlíta héraðsdómi um afhendingu á kjörskrá svo að unnt sé að ganga til … Read More

Þóra, skipstjórinn og verðlaunasiðleysi

frettinFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson, Pistlar3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Lögreglurannsókn á aðild blaðamanna að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar, stuldi á síma hans og brot á friðhelgi, er á komin til ákærusviðs. Búist er við ákærum innan tíðar. Þessi rannsókn sem er í gangi núna hefur í sjálfu sér ekkert með Samherja að gera, þannig séð, heldur það hvort við, þessir fréttamenn, höfum mögulega séð eða dreift heimakynlífsmyndböndum Páls … Read More

Blaðamenn meginstraumsmiðla álíta sig hlutlægari en almenningur telur þá eiga að vera

frettinFjölmiðlar, RíkissjóðurLeave a Comment

Blaðamenn meginstraumsfjölmiðla álíta sig sanngjarnari og hlutlægari í fréttaflutningi sínum en almenningur telur þá eiga að vera. Þetta sýnir rannsókn sem Pew Research Center gerði sl. sumar. Rannsóknin leiddi í ljós að  76% fullorðinna í Bandaríkjunum eru sammála um að „blaðamenn ættu alltaf að leitast við að veita öllum hliðum jafnt vægi,“ en aðeins 44% blaðamanna eru sömu skoðunnar og … Read More