Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt er viðtal við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra RÚV. Þar segir: „Málið snýr að rannsókn lögreglu sem lokið er með niðurfellingu málsins og þar með lokum þess, nema þeirri ákvörðun verði snúið við,“ skrifar Stefán í skilaboðum til blaðamanns en tekur fram að það sé ekkert tengt þessu máli sem hann þurfi að ræða. Í yfirlýsingu sem … Read More
Svart fjölmiðlahneyksli
Björn Bjarnason skrifar: Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál við vikulegt uppgjör á föstudegi. Á bandarískum vefsíðum gera menn gjarnan upp vikuna á léttum nótum með færslu undir skammstöfuninni TGIF (Thank God it is Friday). Þarna má til dæmis sjá endursagnir af … Read More
Arnar, Þóra og þriðji maðurinn á RÚV, upptaka af játningu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilfallandi fékk upptöku af játningu fyrrum eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar þar sem hún lýsir því hvernig hún þann 4. maí 2021 afhenti Arnari Þórissyni starfsmanni RÚV síma skipstjórans. Hér er endurrit upptökunnar þar sem afhending símans er rædd: Eiginkonan: Ég sest þarna niður með þessum manni, þessum Arnari, og hann fer fram og nær í Þóru [Arnórsdóttur, … Read More