Páll Vilhjálmsson skrifar: Þögn og flótti eru viðbrögð fyrrum sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu. Málið var fellt niður um hádegisbil á fimmtudag með tilkynningu lögreglu. Það voru beygðir og brotnir blaðamenn sem meðtóku boðskapinn enda rúnir trausti og tiltrú. Þórður Snær er hættur blaðamennsku, leitar á náðir Samfylkingar, Aðalsteinn sagðist vonsvikinn, Þóra ítrekar ekki kröfu sína um afsökun frá lögreglu, Ingi Freyr … Read More
Stefán: óþarfi að ræða afritun stolins síma á RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt er viðtal við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra RÚV. Þar segir: „Málið snýr að rannsókn lögreglu sem lokið er með niðurfellingu málsins og þar með lokum þess, nema þeirri ákvörðun verði snúið við,“ skrifar Stefán í skilaboðum til blaðamanns en tekur fram að það sé ekkert tengt þessu máli sem hann þurfi að ræða. Í yfirlýsingu sem … Read More
Svart fjölmiðlahneyksli
Björn Bjarnason skrifar: Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál við vikulegt uppgjör á föstudegi. Á bandarískum vefsíðum gera menn gjarnan upp vikuna á léttum nótum með færslu undir skammstöfuninni TGIF (Thank God it is Friday). Þarna má til dæmis sjá endursagnir af … Read More