Eftir Geir Ágústsson: Hið opinbera stundar mikla og skipulagða upplýsingaóreiðu sem snýst um að sveigja fólk af leið sjálfstæðrar hugsunar og inn í mátulega stór hólf þar sem þess bíður gengdarlaus áróður og stundum einfaldlega blússandi lygar um ástand heimsins. Til að mynda er okkur sagt að á Íslandi ríki mikið kynþáttahatur, að fordómar vaði uppi gegn innflytjendum og samkynhneigðum, … Read More
Könnun fjölmiðlanefndar: Hötuðustu hóparnir aðrir en þeir sem stöðugt eru auglýstir sem slíkir
Athygli hefur vakið könnun sem fjölmiðlanefnd lét Maskínu framkvæma fyrir sig undir yfirskriftinni „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi“, en hún birtist á vef nefndarinnar í dag. Þar segir m.a.: „Upplifun á hatursfullum ummælum, einelti eða áreiti og hótunum um ofbeldi á netinu hækkar milli ára á Íslandi í nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar sem nefnist „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi.“ Ögranir … Read More
Melabúðin býður viðskiptavinum upp á pöddur
Melabúðin býður viðskiptavinum sínum nú upp á að kaupa orma og skordýr í matinn. Þetta kom fram í morgunþættinum „Ísland vaknar“ á útvarpsstöðinni K100 í morgun. Þangað mætti Pétur Alan Guðmundsson, eigandi Melabúðarinnar, í létt spjall til Ásgeirs Páls og Kristínar Sifjar, sem átu pöddurnar sem hann kom með með sér. „Fólk er ótrúlega spennt fyrir þessu,“ sagði Pétur og … Read More