Celine Dion greind með ólæknandi taugasjúkdóm

frettinErlent, Fræga fólkið4 Comments

Celine Dion hefur verið greind með taugasjúkdóminn Stiff Person Syndrome (SPS) sem veldur því að vöðvarnir kreppast óstjórnlega saman. Sjúkdómurinn breytir þeim sjúku að lokum í  „mannlegar styttur“ þar sem líkaminn læsist smám saman, þannig að fólk getur hvorki gengið né talað. Þó að engin lækning sé til við SPS, þá eru til meðferðir sem hægja á framvindunni, og segir … Read More

James Woods ætlar að lögsækja Flokkstjórn Demókrata sem lét Twitter loka á hann

frettinFræga fólkið, RitskoðunLeave a Comment

Twitter skjölin sem Elon Musk, eigandi Twitter, hefur nú birt leiddu í ljós að Flokkstjórn Demókrata (DNC) hafi beðið starfsmenn Twitter um að ritskoða repúblikana á miðlinum. Einn af þeim sem var ritskoðaur er leikarinn James Woods. Forráðamenn Twitter lokuðu aðgangi Woods að beiðni DNC. Woods hefur nú heitið því að lögsækja DNC og hvetur aðra til að gera hið … Read More

Leyniþræðir og leyndarlíf auðkýfinganna 3. kapítuli

frettinArnar Sverrisson, Fræga fólkiðLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrrisson – Greinin er sjálfstætt framhald af kafla 1 og kafla 2 í Leyniþræðir og leyndarlíf auðkýfinganna. Lara Logan er suður-afrískur rannsóknablaðamaður. Hún gerðist yfirlýsingaglöð, sagði á þá lund, að meginstraumsfjölmiðlar hefðu ævinlega verið „vinstri sinnaðir,“ en nú kastaði tólfunum, því yfirskin hlutlægni hefði verið kastað fyrir róða: „Við höfum gerst aðgerðasinnar í stjórnmálum, áróðursmenn, að sumra dómi.“ … Read More