Söngvarinn Aaron Carter fannst látinn á heimili sínu 34 ára gamall

frettinErlent, Fræga fólkið1 Comment

Fyrrum barnapoppstjarnan, Aaron Carter, sem þekktur er fyrir plöturnar Aaron’s Party og LØVË er látinn, staðfestir tímaritið People. Hann var 34 ára. Tónlistarmaðurinn fannst látinn á laugardagsmorgun í húsi sínu í Lancaster, Kaliforníu, að sögn TMZ, sem fyrst greindi frá fréttunum. Lögreglan segir að ekki sé grunur um saknæmt  athæfi. Samkvæmt miðlinum TMZ sem fyrst greindi frá atburðinum sögðu heimildir … Read More

Rapparinn Coolio er látinn

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Coolio (réttu nafni: Artis Leon Ivey Jr), þekktastur fyrir smellinn Gangsta’s Paradise árið 1995 er látinn, 59 ára að aldri. Að sögn Jarez Posey, umsjónarmanns hans, fannst Coolio meðvitundarlaus á miðvikudaginn 28. september á baðherbergisgólfinu í húsi vinar síns í Los Angeles. Sjúkrabíll var kallaðir til um klukkan 16 en sjúkraflutningamenn úrskurðuðu Coolio látinn á vettvangi. Dánarorsök Coolio hefur ekki … Read More

Tónlistarstjarnan TYDI deilir reynslu sinni – skaðaður fyrir lífstíð eftir Moderna

frettinBólusetningar, Erlent, Fræga fólkið1 Comment

Hinn 35 ára ástralski plötusnúður, útsetjari og lagahöfundur Tyson Illingsworth er skaðaður fyrir lífstíð eftir C-19 mRNA „bóluefnið“ frá Moderna. Hann skrifaði nýlega eftirfarandi pistil um reynslu sína og þá stefnu sem heilbrigðismál eru að taka víða um heim. Pistillinn á erindi til okkar allra: „Ástralska læknis- og heilbrigðiskerfið hefur brugðist mér og er nú að eyðileggja rétt sjúklinga til að … Read More