Fimm menn ákærðir í dauðarannsókn Matthew Perry

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Alríkislögregla og lögregluyfirvöld tilkynntu í dag að margar handtökur hefðu verið gerðar í tengslum við dauða Matthew Perry vegna of stórs skammt af ketamíni. Bandaríski dómsmálaráðherrann fyrir miðhverfi Kaliforníu, Martin Estrada, tilkynnti að fimm sakborningar, þar á meðal tveir læknar, hafi verið handteknir og ákærðir fyrir margvíslegar ákærur á blaðamannafundi í beinni. „Friends“-stjarnan lést 28. október eftir að hafa drukknað … Read More

Jack Black óánægður með hljómsveitarfélaga sinn eftir að hann óskaði Trump dauða á sviði

JonErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Tónlistarmaðurinn Jack Black var ekki ánægður með samstarfsmann sinn Kyle Gass úr hljómsveitinni Tenacious D en á sunnudaginn lét Gass ósmekkleg ummæli falla á tónleikum hljómsveitarinnar. Gass sem var að fagna 64 ára afmæli sínu fékk köku upp á svið meðan Black söng afmælissönginn fyrir hann og rétt áður en hann blés á kertinu segir Gass „Don‘t miss Trump next … Read More

Suzanne Somers er látin 76 ára að aldri

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Leikkonan Suzanne Somers er látin 76 ára að aldri. Somers er þekktust fyrir hlutverk sín í Three’s Company og Step by Step. Somers lést á sunnudagsmorgun, staðfestir Peoples Magazine. Hún hefði orðið 77 ára í gær daginn eftir andlátið. Suzanne Somers lést friðsamlega á heimili sínu snemma morguns 15. október. Hún glímdi við brjóstakrabbamein í meira en 23 ár“ skrifaði … Read More