Ertu nokkuð rasisti með fitufordóma?

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Þeir spáðu engu rétt um fjölda spítalainnlagna og dauðsfalla vegna veiru. Þeir spá engu rétt um þróun loftslagsins. Þeir spá engu rétt um hungursneyðir, náttúruhamfarir og útrýmingu dýra. Frá 2012: Ég var að horfa á mjög athyglisverðan fyrirlestur á málfundi félagasamtakanna Málfrelsis, sem stendur yfir í þessum rituðu orðum og má fylgjast með í streymi á heimasíðu vefmiðilsins Krossgötur (upptöku má … Read More

Þegar rykið er sest stendur bókin eftir

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Íslensk umræðuhefð er um margt sérstök. Hver sem er getur skrifað opna grein í nánast hvaða fjölmiðil sem er og fá dæmi um að fjölmiðill hafni grein vegna innihalds hennar. Bókaútgáfa er lífleg. Fjölmiðlar eru tiltölulega margir og sumir reyna að skera sig úr í samkeppninni með því að bjóða upp á álitsgjafa sem fá ekki áheyrn … Read More

Hvort er að hlýna eða kólna og hvað erum við að búa okkur undir?

frettinGeir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Loftslagsmál eru mjög fyrirferðamikil í danskri umræðu, a.m.k. umræðu stjórnmálamanna og fjölmiðla (mjög lítið rædd af venjulegu fólki). Danir fá líka að borga töluvert af sköttum í nafni umhverfisverndar. Verið er að hanna landfyllingar sem eiga að verja borgir og bæi gegn hækkandi sjávarmáli framtíðar. Allskyns orkuskiptaverkefni eru í gangi. En stundum passa fréttirnar svolítið illa saman. Hér er … Read More