Er sprautan sem átti að endast ævilangt útrunnin eða ekki?

frettinBólusetningar, Geir Ágústsson1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ahh, þessar gömlu góðu bólusetningar! Þessar sem við þáðum sem krakkar og njótum nú alla ævi. Til dæmis þessar gegn mænusótt (polio, lömunarveiki), sem er skelfilegur sjúkdómur. Samkvæmt dönskum heilbrigðisyfirvöldum í það minnsta: Når barnet er 5 år, får det endnu en vaccination mod difteri, stivkrampe, kighoste og polio. Barnet vil herefter være beskyttet mod difteri og … Read More

Aflátsbréf nútímans

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í dag birtist í Morgunblaðinu pistill ársins að mínu mati, Iðrun, ótti og heilmikill greiðsluvilji, eftir Ásgeir Ingvarsson, blaðamann. Hann er aðgengilegur hér.  (innskráningu þarf, ekki áskrift) Ég mæli vitaskuld með því að allir lesi pistilinn í heilu lagi en stenst ekki að grípa í nokkrar efnisgreinar og endurbirta: Í dag hlæj­um við að af­láts­bréfa­hag­kerf­inu og get­um … Read More

Rafeldsneyti þarf rafmagn

frettinGeir Ágústsson, Orkumál, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Mikið er rætt um orkuskipti í Evrópu og Bandaríkjunum (flestir aðrir heimshlutar eru einfaldlega að tala um að fá einhverja orku – t.d. að skipta úr engri orku í einhverja orku eða lítilli orku í meiri orku). Gott og vel, möguleikarnir eru til staðar. Tæknilega er hægt að búa til eldsneyti fyrir bíla, flugvélar og orkuver … Read More