Yndislegu umhverfisvænu rafmagnsbílarnir

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, UmhverfismálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Við sjáum og lesum það úti um allt: Rafmagnsbílar eru umhverfisvænir og nauðsynlegt að auka útbreiðslu þeirra með öllum tiltækum ráðum. Jafnvel þótt það þýði að færa skattbyrðina frá efnuðu fólki til venjulegs launafólks. En hvað sjáum við ekki úti um allt? Jú, svolítinn mótbyr við slíkum fullyrðingum. Ég held að það geri því ekkert til að auðvelda … Read More

Auðmannadekur – skattaí­viln­an­ir á raf­magns- og vetn­is­bif­reiðar

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Fjár­mála- og efna­hags­ráðherra hef­ur lagt fram frum­varp um breyt­ingu á ýms­um lög­um um skatta og gjöld, þar á meðal skattaí­viln­an­ir á raf­magns- og vetn­is­bif­reiðar. Er lagt til, til að tryggja auk­inn fyr­ir­sjá­an­leika, að fjölda­tak­mörk­in verði felld niður þannig að virðis­auka­skatt­sí­viln­un sam­kvæmt ákvæðinu gildi út árið 2023 óháð fjölda bif­reiða sem henn­ar njóta. Frábært! Frábært fyrir fólk sem … Read More

Óritskoðanlegir miðlar

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Stóru samfélagsmiðlarnir eru ekki samfélagsmiðlar heldur miðlar með ritstjórnarstefnu. Þetta er orðið alveg ljóst. Þeir eyða, loka, fela og banna eins og þeim sýnist með tilvísun í óljósa skilmála en eru í raun bara að velja og hafna skoðunum, rétt eins og eitthvað flokksblað. Gott og vel, þannig er það. Hvað gera þeir þá sem eru á … Read More