Yndislegu umhverfisvænu rafmagnsbílarnir

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, UmhverfismálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar:

Við sjáum og lesum það úti um allt: Rafmagnsbílar eru umhverfisvænir og nauðsynlegt að auka útbreiðslu þeirra með öllum tiltækum ráðum. Jafnvel þótt það þýði að færa skattbyrðina frá efnuðu fólki til venjulegs launafólks.

En hvað sjáum við ekki úti um allt? Jú, svolítinn mótbyr við slíkum fullyrðingum.

Ég held að það geri því ekkert til að auðvelda aðeins aðgengi að slíkum mótbyr og menn geta svo verið sammála eða ósammála.

Tvö myndbönd, samtals tæpar 12 mínútur (sem má taka af áhorfi á sjónvarpsfréttatíma dagsins, þar sem þú lærir ekkert):

Skildu eftir skilaboð