Ritskoðun og þöggun sem aldrei má endurtaka sig

frettinGeir Ágústsson, Pistlar2 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Robert Malone, ein stærsta hetja veirutímanna, bendir okkur á fræðigrein um ritskoðun og þöggun þeirra tíma. Það sem ég hef rekist á í þessari grein fellur nokkuð vel að minni upplifun og jafnvel reynslu. Hér er svolítil tilvitnun sem segir frá því hvernig rétttrúnaðurinn breyttist stundum og þar með hvaða skoðanir þurfti að þagga niður í og … Read More

Flokkurinn sem var einu sinni stór

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Mikið gengur nú á í fréttum um val eins stjórnmálaflokks á formanni. Gott og vel, þetta er stærsti flokkurinn þótt hann sé ekki mjög stór, og hefur mikil völd, bæði í dag og í sögulegu samhengi. En hann var einu sinni mjög stór. Hérna að neðan sést fylgi hans í Þjóðarpúlsi Gallup eins langt aftur í tímann … Read More

Þessir ómannúðlegu Danir og innflytjendastefna þeirra

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Kosningar eru handan við hornið í Danmörku. Mýgrútur flokka er í framboði og óvíst ennþá hvort hrúga vinstriflokka (þeir rauðu) eða hrúga hægriflokka (þeir bláu) nái meirihluta. Tekist er á um ýmis málefni en eitt mál er lítið sem ekkert rætt: Málefni innflytjenda. Engin áberandi áhersla er hjá neinum flokki að bæta í fjölda innflytjenda til Danmerkur. … Read More