Guðrún Bergmann: LJÓSIÐ LÝSIR UPP MYRKRIÐ Bandaríkjamaðurinn Lee Carrol hefur miðlað fræðsluaflinu Kryon í rétt um fjörutíu ár, en hér á eftir fylgir útdráttur úr leiðbeiningum frá Kryon vegna ástandsins í heiminum eins og það er í dag: Margir spyrja hvernig þeir geti lifað af í heimi sem er myrkari en þér héldu að hann væri? Margt sem fram er … Read More
Meira um börnin
Guðrún Bergmann skrifar: Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðu um grein sem ég skrifaði í síðustu viku undir heitinu HVAÐ Á AÐ GERA BÖRNUM? Mér finnst reyndar frábært að hún skyldi vekja hörð viðbrögð, því það virðist þurfa til að fólk vakni og fari að kynna sér betur, bæði það sem fram fer innan veggja skólanna og eins … Read More
Hvað á að gera börnunum?
Eftir Guðrúnu Bergmann: Greinin fékkst ekki birt í Morgunblaðinu og er því birt hér: HVAÐ Á AÐ GERA BÖRNUNUM? Þetta er opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Ásmundar Einars Daðasonar, heilbrigðisráðherrra Willum Þórs Þórssonar og til foreldra og forráðamanna barna og unglinga. Lesið greinina endilega til enda – því það sem hér er sett fram er þegar komið í ferli … Read More