Gústaf Skúlason skrifar: Alþjóðleg rannsókn með þátttöku yfir 1.700 kvenna sýnir, að yfir 90% þeirra sem vilja eignast barn skortir nauðsynleg vítamín, sem aðallega er að finna í kjöti og mjólkurvörum. Vísindamennirnir vara við því, að tískan með jurtafæði geti aukið vandamálið. Rannsóknin var gerð í Bretlandi, Nýja Sjálandi og Singapúr. Hún leiddi í ljós að um 90% kvenna sem … Read More
Síðari hluti: Áætlun Sameinuðu þjóðanna um að ritskoða Internet
Gústaf Skúlason skrifar: Hin öfluga stofnun Sameinuðu þjóðanna hefur upplýst um áætlun að stjórna samfélagsmiðlum og samskiptum á netinu í þeim tilgangi að draga úr „röngum upplýsingum og samsæriskenningum.“ Hefur áætlun SÞ vakið mikla gagnrýni meðal talsmanna frelsis og fremstu þingmanna í Bandaríkjunum sem vara við háskalegri þróun. Hér birtist síðari hluti greinarinnar um ritskoðunarmarkmið SÞ. Fyrri hlutann má lesa … Read More
Fyrsti heimsmálaþátturinn fer í loftið
Gústaf Skúlason skrifar: Núna tekur samstarfið við FRÉTTIN.IS skref áfram, því undirritaður verður fréttamaður fjölmiðilsins í Svíþjóð. Var fyrsti þátturinn, sem er á tilraunastigi enn sem komið er, tekinn upp í dag og lagður út á Rumble eins og sjá má að neðan. Margrét Friðriksdóttir eigandi og stjórnandi Fréttarinnar tók upp þáttinn á Zoom forritinu og verður næsti þáttur tekinn … Read More