Spenna í Frakklandi eftir kynþáttaódæði – 16 ára drengur myrtur og 17 særðir

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hörð viðbrögð hafa orðið við kynþáttaódæði, þar sem næstum tveir tugir hvítra voru stungnir með hnífum og einn þeirra myrtur á hátíð í franska bænum Crépol. Mótmælt var víða og kom til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Fyrir rúmri viku síðan söfnuðust um 400 manns á árshátíð í bænum Crépol í Frakklandi. Utanaðkomandi hópur mætti á … Read More

Fv. læknir Hvíta hússins varar við vitsmunalegu ástandi Joe Biden

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Læknirinn Ronny Jackson, sem starfaði í Hvíta húsinu undir stjórn nokkurra forseta, hvetur Joe Biden til að hætta störfum sem forseti Bandaríkjanna. Hann skapar hættu fyrir landið, fullyrðir Jackson í viðtali við Fox News (sjá myndskeið neðar á síðunni). Ronny Jackson, sem starfaði sem læknir í Hvíta húsinu undir stjórn þriggja bandarískra forseta, varar bandarísku þjóðina við … Read More

Palestínumenn óvinsælir í arabaríkjum

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Vegna stríðsins milli Ísraels og Hamas hefur meira en milljón manna sem bjuggu á palestínsku svæðunum flúið í burtu. Engin arabalönd hafa opnað dyr sínar fyrir þessum flóttamönnum. Það er Hamas sem er aðalvandamálið. Leiðtogafundur forystumanna frá meira en 50 araba- og múslímaríkjum sem haldinn var nýlega í Sádi-Arabíu fordæmdi hernaðarviðbrögð Ísraela á Gaza eftir fjöldamorð Hamas … Read More