Ítalska þingið bannar „kjöt” framleitt á rannsóknarstofum

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ítalía er fyrsta landið í heiminum sem bannar ræktað „kjöt” á rannsóknarstofu. Málið hefur skapað mikla umræðu í landinu og bannið fór í gegn með miklum meirihluta á þinginu. Í vor samþykkti ítalska ríkisstjórnin nýtt frumvarp sem felur í sér að ekki má framleiða eða selja kjöt sem er ræktað á rannsóknarstofum í landinu. Staðið er með … Read More

Donald Trump með yfirburða forystu í forkosningu repúblikana

frettinErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Enginn vafi virðist leika á því, að Donald Trump verði frambjóðandi repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. Þetta kemur fram á vefsíðunni „Keppnin um Hvíta húsið“ sem er andstæðingur Trumps og tekur saman skoðanakannanir fyrir kosningar. Þar má sjá stuðninginn við Trump í fylki eftir fylki. Forkosningar repúblikana hefjast ekki fyrr en eftir áramótin en … Read More

Árásin á Nord Stream gasleiðslurnar gæti orðið dýr fyrir Danmörku og Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sprengingarnar í gasleiðslunum Nord Stream 1 og 2 leiddu til mikils gasleka – að mestum hluta metan, sem gæti endað á losunarreikningi Danmörku og Svíþjóðar. Romina Pourmokhtari, loftslags- og umhverfisráðherra Svíþjóðar, segir að það væri „mjög óheppilegt“ ef Svíum yrði gert að greiða sektir fyrir gasið. Gasið lak að hluta til í efnahagslögsögu Svíþjóðar og verður því … Read More