Rannsókn leiðir í ljós algengustu langvarandi einkenni eftir COVID-19 bólusetningu

frettinGústaf Skúlason, RannsóknLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ný rannsókn sýnir nokkur af algengustu langvarandi einkennunum sem fólk upplifir eftir að hafa verið bólusett með Covid-19 bóluefnum. Algengustu einkennin voru óþol við áreynslu, mikil þreyta, dofi, heilaþoka og taugakvilli, að sögn vísindamannanna sem stóðu að rannsókninni. Rannsókn var gerð af Yale háskóla og beindist að fólki með sjálfgreind einkenni. Að minnsta kosti helmingur þátttakenda í … Read More

Frásögnin af Úkraínustríðinu að molna sundur – ofursti í sænska hernum sniðgengur Dagens Nyheter

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Joakim Paasikivi ofursti er hættur að mæta í viðtöl hjá einu stærsta dagblaði Svíþjóðar DN eftir að Johan Croneman blaðamaður DN og gagnrýnir einhliða frásögn meginmiðla af Úkraínustríðinu. Joakim Paasikivi ofursti í sænska hernum hefur valið að sniðganga DN, segir í frétt Journalisten. Ástæðan er gagnrýninn texti um frásögn sænskra fjölmiðla af Úkraínustríðinu sem Johan Croneman,dálkahöfundur Dagens … Read More

San Francisco hyllir einræðisherrann Xi Jinping með fánum kommúnismans þegar Xi og Joe Biden hittast

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: San Francisco heilsar Xi Jinping með kommúnistafánum og skrúðgöngu San Francisco rúllaði út rauða teppinu fyrir Xi Jinping, einræðisherra stærsta kommúnistaríkis heims og formanns kommúnistaflokks Kína sl. þriðjudag. Vinstri sinnuð borgarstjórn í höndum demókrata fyrirskipaði skrúðgöngu til heiðurs kommúnistaforingjanum með götum klæddum kommúnistafánum. Kínverskir Bandaríkjamenn tóku fagnandi á móti leiðtoga sínum Xi, þegar bílalest hans keyrði fram … Read More