Gústaf Skúlason skrifar: Fyrir nokkrum dögum bárust þær fréttir, að búið væri að reka Suella Braverman, innanríkisráðherra Bretlands. Ástæðan á að vera sú, að hún sakaði lögregluna um að vera of lina gagnvart palestínskum og and-ísraelskum múg, sem lagði undir sig götur og torg. Í bréfi sem hefur verið birt opinberlega (sjá X að neðan), þá sakar Braverman Rishi Sunak … Read More
Grænir draumar breytast í kolsvarta martröð
Gústaf Skúlason skrifar: Reuters greinir frá því, að danski vindorkuframleiðandinn Orsted hafi formlega sagt sig úr hópi þeirra fyrirtækja sem ætlað er að bjóði í norskar vindorkuframkvæmdir á hafsvæði. Kemur það nokkrum dögum eftir að Orsted dró sig út úr tveimur bandarískum vindframkvæmdum á hafi úti. Afturköllunin kom aðeins tveimur dögum fyrir frest Norðmanna þann 15. nóvember um að vera … Read More
New York Times trúði ekki jarðgöngum Hamas undir Gaza sjúkrahúsinu – CNN birtir myndband
Á mánudaginn greindi The New York Times frá því í aðalfrétt á forsíðu, að fullyrðingar Ísraela um að Hamas-göng sjúkrahúsum á Gaza væru rangar. New York Times dró þessar fréttir í efa. Það tók ekki langan tíma að hrekja þessa nýjustu ásökun The New York Times. Ísraelska varnarmálaráðuneytið IDF birti á mánudag myndskeið frá Gaza af jarðgangakerfinu. Hér má sjá … Read More