Gúsaf Skúlason skrifar: Hundruðir þúsunda Frakka gengu um götur í stórborgum landsins í gær til að sýna gyðingum stuðning sinn og til að mótmæla því gríðarlega gyðingahatri sem komið hefur fram eftir hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael 7. október sl. Í París segja flestir fjölmiðlar að á annað hundruð þúsund hafi tekið þátt í göngunni, sumir fjölmiðlar nefna töluna 180 þúsund … Read More
Sjálfkeyrandi bílar bráðum á sænskum vegum
Gústaf Skúlason skrifar: Eftir áramótin verða þrjár vegalengdir í Svíþjóð tilbúnar til reynsluaksturs sjálfkeyrandi farartækja. Þetta er mögulegt, þar sem svæðin verða útbúin með uppfærðu 5G neti sem bílarnir tengjast. Vegalengdirnar þrjár sem um er að ræða eru hraðbrautin E4 milli Södertälje og Nyköping, hraðbrautin E18 milli Danderyd og Kapellskär og þjóðvegur 40 milli Råda fyrir utan Gautaborg og Viared … Read More
Vesturlönd á einræðisleið – stjórnmálamenn starfa ekki lengur í þágu almennings
Gústaf Skúlason skrifar: Það skiptir engu máli hversu sterkar vísindalegar staðreyndir eru lagðar fram. Ef þú segir eitthvað sem stríðir gegn hagsmunum ólígarka á Vesturlöndum, þá verður þaggað niður í þér. Sú staðreynd, að lýðræðið í hinum vestræna heimi er orðið svo ótrúlega veikburða, hefur rutt braut bóluefnismóðursýki og óskynsamlegri meðferð gegn Covid. Verið var að þjóna fjárhagslegum hagsmunum. Það … Read More