Var drepinn á leið í sund með 12 ára syni sínum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, SkotárásirLeave a Comment

Mikael, 39 ára gamall var ásamt 12 ára syni sínum á leiðinni í sundlaugina i Skärholmen að sögn Expressen. Þegar þeir hjóluðu gegnum undirgöng mættu þeir unglingum sem hótuðu þeim. Mikael stoppaði, sem varð til þess að einn úr hópnum dró upp byssu og skaut hann í höfuðið. Mikael dó fyrir framan augu sonarins. Glæpurinn var framinn klukkan 18:15 á … Read More

Heimsmálin í vaxandi skugga stríðsæsings í Evrópu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HeimsmálinLeave a Comment

17. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður undir sístækkandi skugga æsings og stríðsógnar í Evrópu og heiminum öllum. Sjálfur utanríkisstjóri Evrópusambandsins sagði nýlega, að fullt stríð væri ekki lengur nein ímyndun í Evrópu og gaf í skyn, að slíkt stríð gæti skollið á hvenær sem er yfir meginlandið. Það eru vondu Rússarnir sem ætla að … Read More

Mikil hátíðahöld í Svíþjóð þegar múslímir halda upp á Eid al-fitr

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TrúmálLeave a Comment

Ramadan sem er föstumánuður múslíma lauk nýverið og þá halda múslímir það sérstaklega hátíðlega með hátíðinni Eid al-fitr. Hér að neðan eru myndbönd frá Eid al-fitr hátíð múslíma í Malmö sem flykktust í þúsunda tali til að tilbiðja hinn mikla Allah:   Verslunarkeðjan Ica hyllir Eid hátíðina Verslunarkeðjan Ica hélt upp á Eid með ýmsum hætti:   Ica í Gävle  … Read More