Dráttarvélamótmæli í Kanada – þetta eru kröfur bænda

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, LandbúnaðurLeave a Comment

Mótmæli bænda eru enn í fullum gangi og bændur krefjast bættra kjara og sanngjarnra skilyrða fyrir lífsnauðsynleg störf sín. Í Quebec-héraði í Kanada óku yfir 300 bændur traktorum sínum að stjórnarbyggingunni á föstudag til að mótmæla slæmum aðstæðum í landbúnaðinum. Mikill mannfjöldi sem styður bændur safnaðist saman á staðnum. Tilvist bænda ógnað í Kanada Samkvæmt frétt CTV News telja bændurnir … Read More

Nunnan Móðir Miriam segir Joe Biden vera „vanhæfan og djöfullegan“

ritstjornErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Móðir Miriam Lamb Guðs – áður Rosalind Moss, kaþólsk nunna, hefur opinberlega gagnrýnt Joe Biden og kallar hann „vanhæfan og djöfullegan.“ Jafnframt segir hún, að endurkjör Donald Trump, fyrrverandi forseta, sé „Guðs verk.“ Þessi yfirlýsing kom á myndbandi (sjá að neðan) sem Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, deildi á X. Þann 1. apríl birti Abbott bút úr „Mother Miriam Live“ hlaðvarpi … Read More

Google er eftirlitsstofnun – Svona geturðu „afgúglað“ líf þitt – síðari hluti

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, RitskoðunLeave a Comment

Dr. Joseph Mercola skrifaði grein um Google sem birtist nýlega á vefsíðu Children´s Health Defence. Mercola fer í gegnum störf Googles sem safnar gríðarlega miklum upplýsingum um hvert okkar og selur til auglýsingafyrirtækja. Jafnframt geta óprúttnir fjármálajöfrar og yfirvöld keypt sams konar aðgang að þjónustu Google og látið loka síðum keppinauta og stjórnmálaandstæðinga. Á endanum hefur tæknirisinn mikil áhrif á … Read More