Ráðlagt að yfirgefa ekki hótelherbergið í Malmö

Gústaf SkúlasonErlent, Eurovision, Gústaf Skúlason1 Comment

Áður en Eurovision fer fram í Malmö í næsta mánuði, þá hefur hver fréttin af annarri um gyðingahatur í þessari sænsku íslamavæddu borg birst í ísraelskum fjölmiðlum.  Ráðist var á ísraelska blaðamenn og gyðingum bannað að syngja ísraelsk lög á meðan Eurovision hátíðin stendur yfir. Núna koma fréttir af því, að ísraelska öryggisþjónustan telji ástandið svo slæmt í Malmö, að … Read More

Lavrov: Þeir reyna að „skipta upp“ Rússlandi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Á bak við Úkraínustríðið eru miklu stærri hlutir í gangi. Í gegnum árin hafa andstæðingar Rússlands reynt að sundra landinu til að búta það niður. Núna gera Vesturlönd „örvæntingarfulla tilraun“ til að spyrna gegn fjölpóla heimi og það „leiðir af sér gríðarlegt manntjón“ sagði Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands í ræðu fyrr í vikunni. Enn á ný gerð tilraun til að … Read More

Leikarinn Jon Voight segir mikilvægt að Trump verði endurkjörinn

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TrumpLeave a Comment

Leikarinn og bandaríski föðurlandsvinurinn Jon Voight mælir með endurkjöri Donald Trumps árið 2024 á nýju myndbandi (sjá að neðan). Voight er einn af þessum fáséðu frægu Hollywood leikurum sem opinberlega er íhaldsmaður og stuðningsmaður Trumps. Hann hefur verið stuðningsmaður Trumps opinberlega í mörg ár. Voight fjallar um mörg af þeim málum sem eru efst á baugi fyrir kjósendur í ár … Read More