Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í Shengjin Albaníu er Trattoria Meloni, veitingahús kennt við Giorgiu Meloni forsætisráðherra Ítalíu. Veggi þess prýða ein 70 litrík olíumálverk af henni eftir Helidon Haliti, þekktan albanskan listamann, og myndir af henni eru einnig á matseðlunum. Þessi hugmynd hefur vakið lukku og hefur verið fullbókað hjá þeim frá opnun 20 ágúst síðastliðinn. En af hverju Meloni? Jú … Read More
Inngilding fáránleikans
Jón Magnússon skrifar: Áróðursvél ættjarðarlausu hugmyndafræði „fjölmenningarinnar“, sem æðsta markmið samfélagsins, hamast stöðugt við að finna ný orð og hugtök til að fólki hugnist betur áformin um að skipta um þjóð í landinu. Sú læpuskaps ódyggð sem þar er ferð er í nafni mannréttinda allra annarra en íslenskra ríkisborgara. Fyrst var talað um ólöglega innflytjendur, síðan breyttist það í hælisleitendur … Read More
Gestgjafarnir – flóðbylgja flóttafólks
Geir Ágústsson skrifar: Ímyndaðu þér að þú búir í fjölbýlishúsi og að húsfélagið hafi ákveðið að innrétta nokkur herbergi í kjallaranum til að hýsa heimilislaust fólk eða fólk í tímabundnum vandræðum og jafnvel sjá því fyrir mat, hita og vatni, tannlæknaþjónustu og heyrnatækjum. Ímyndaðu þér svo að þessi herbergi fyllist hratt og að í þau flytji jafnvel fleira og fleira … Read More