Ísland heimsþorp hælisleitenda

frettinHælisleitendur, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vihjálmsson skrifar: Rúmlega 100 milljónir manna eru flóttamenn í heiminum, skv. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þegar hælisiðnaðurinn fréttir að íslensk stjórnvöld bjóði upp á búsetuúrræði og velferðarþjónustu til frambúðar fyrir ólöglega hælisleitendur verður straumnum beint hingað. Ekki þarf nema örlítið brot af 100 milljónum flóttamanna að koma til Íslands, 0,1 prósent er 100 þúsund, til að hér verði heimsþorp hælisleitenda. Alþjóðlegi hælisiðnaðurinn … Read More

Tilgáta um aflýstan biskupsfund

frettinHælisleitendur, InnlentLeave a Comment

Á föstudag boðaði biskup Íslands í samstarf við samtökin Engin landamæri (No Borders) til fundar vegna ólöglegra hælisleitenda, sem vísað hafði verið úr landi. Fundinn átti að halda í fyrradag, mánudag. Í samstarfi við fjölmiðla, sem fengu boðskort, átti að kúga stjórnvöld til að samþykkja ólöglega hælisleitendur. Hótunin, sem sveif yfir vötnum, var sú að tilgreindir ráðherrar yrðu úthrópaðir sem níðingar. … Read More

Flóttamenn, hælisleitendur og aðrir útlendingar

frettinHælisleitendur, InnlentLeave a Comment

Eftir Einar S. Hálfdánarson hæstaréttarlögmann: Ísland sker sig úr öllum Evrópulöndum hvað varðar umsækjendur um alþjóðlega vernd. Í Þýskalandi sem tekur við langflestum (25%) umsækjendum innan ESB sóttu 217.735 um hæli árið 2022. Þar búa 83.369.843 manns. Það samsvarar 0,26% þjóðarinnar. Hér sóttu 4.516 um hæli og við vorum 387.758 á áramótum eða 1,16 % þjóðarinnar, eða nánast fimmfalt fleiri. … Read More