„Guðs genið“ er skapari efnis

frettinHallur Hallsson, Heimspeki, Trúmál2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Árið 1964 setti Skotinn Peter Higgs [1929-] fram kenningu um bóseindina; ljóseindina sem skapar massa, efnið í líkama okkar. Kenning Higgs var staðfest í stóra sterkeindahraðalnum í Cern í Sviss árið 2012. Higgs-genið er oftast kallað Guðs genið; God‘s gene. Ljóseindin er með ofurhleðslu upp á 136 milljarða volta spennu, skapandi efnis = massa. Við samruna sæðis … Read More

Maðurinn er andi sem birtir sig í efni

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Trúmál2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Maðurinn er andi sem birtir sig í efni; líkama sem tengdur er Alheimsvitund. Skammtafræðin; Quantum Physics opninberaði mannkyni  atómið fyrir rúmri öld. Efni er orka sem birtist í afstæðiskenningu Alberts Einstein [1879-1955] E=mc².  Niels Bohr [1885-1962]  birti samspil kjarna atóms og rafeinda sem stökkva milli orkusviða. Werner Heisenberg [1901-1976] mótaði quantum verkfræði. Nikola Tesla [1856-1943] reisti Tesla-Turninn … Read More

Heimspekingar „ranta“ um heiðingja nútímans

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Ég hef verið að segja ykkur frá furðutrú guðlausra sem hefur tekið yfir Ísland; manneskjan komi úr myrkrinu þar sem ekkert sé, hverfi að loknu lífshlaupi, rotni og morkni í myrkrinu. Guðlausir trúa að lífið sé sálarlaus tilviljun en ekki sköpun. Eitt hið fyrsta sem guðlausir gerðu eftir algera yfirtöku sína á Íslandi fyrir svo sem áratug … Read More