Viðbrögð við gyðingahatri á Íslandi

frettinHatursorðæða, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fróðlegt verður að sjá viðbrögð íslenskra stjórnvalda við staðfestum dæmum um gyðingahatur hér á landi. Bæði forsætisráðuneytið og ráðhús Reykjavíkur reka sérstakar mannréttindaskrifstofur er gagngert hafa það hlutverk að fjalla um hatur og mismunun gagnvart minnihlutahópum. Um 200 gyðingar munu vera hér á landi. Eftirfarandi er haft eftir Finni Thorlacius Eiríkssyni, talsmanni menningarfélags gyðinga. „Hatursorðræða gegn gyðingum er … Read More

Hvetur til ofbeldis gagnvart meðlimum Samtaka 22: „mikilvægt að berja Eld og Ivu“

frettinHatursorðæða, Innlendar, Transmál3 Comments

Transkona sem kallar sig Alda Vigdís Skarphéðinsdóttir, setti inn færslu á facebook í gær, þar sem hún hvetur til ofbeldis gagnvart baráttufólkinu Eld Ísidór Deville, og Ivu Marín Adrichem og félögum þeirra í Samtökum 22.  Alda segir að „mikilvægt sé að berja þau.“ Alda fæddist líffræðilegur karlmaður og hét áður Stefán Skarphéðinsson. Eins og flestum er kunnugt um þá er Iva Marín … Read More

Skrítin frétt um hatur og fordóma

frettinHatursorðæða, Innlent, Páll Vilhjálmsson, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Morgunblaðið fjallaði um útilokun Samtakanna 22 frá opinberum vettvangi og hvernig Sigmundur Davíð kom mál- og fundafrelsinu til bjargar og leigði samtökum homma og lesbía sal Miðlokksins. Frétt Morgunblaðsins um Sigmund Davíð birtist í fyrradag með fyrirsögninni Ógnað fyrir að hýsa fund um mannréttindamál. Í gær var framhaldsfrétt um málið. Áhugavert, hugsaði tilfallandi lesandi, nú ætlar blaðamaður … Read More