Jón Magnússon skrifar: Það verður stöðugt erfiðara að lifa í þjóðfélagi, sem er heltekið af fórnalambavæðingu og stórir hópar gáfumannasamfélags sjálfsvaldra leita með logandi ljósi að nýjum tilefnum til að grípa geirinn í hönd í baráttu gegn „ranglætinu“ í þjóðfélaginu. Félagar úr gáfumannasamfélaginu hafa fundið það út, að orðið „svartimarkaður“ sé gildishlaðið og rasískt. Þá er spurning hvaða orð á … Read More
Og „lautinant“ Þorgerður vitnar
Eftir Jón Magnússon: Í bókinni 1984 er greint frá því hvernig stjórnvöld reyndu að ná öllum tökum á hugsun tjáningu og hegðun fólks. Pólitískt nýmál var tekið upp til að auðvelda stjórnun á hugsun og tjáningu fólksins. Höfundur bókarinnar George Orwell hafði ekki hugmyndaflug til að setja inn í pólitískt nýyrðasafn einræðisvaldsins, að tjáningarfrelsi væri hatursorðræða. Úr þessu hefur Katrín … Read More
Hatur á alþingi
Eftir Pál Vilhjálmsson: Katrín forsætis og Helga Vala þingmaður Samfylkingar ræddu hatur á alþingi. Tilefnið er ætlun Katrínar að efna til námskeiða fyrir opinbera starfsmenn um afleiðingar hatursorðræðu. Helga Vala sagði ekki vanþörf á að þingmenn færu á námskeiðið Ég verð að segja að ég hef miklar áhyggjur af því hvernig við leyfum okkur að tala hérna inni. Hvernig við leyfum … Read More