Eftir Pál Vilhjálmsson: Katrín forsætis og Helga Vala þingmaður Samfylkingar ræddu hatur á alþingi. Tilefnið er ætlun Katrínar að efna til námskeiða fyrir opinbera starfsmenn um afleiðingar hatursorðræðu. Helga Vala sagði ekki vanþörf á að þingmenn færu á námskeiðið Ég verð að segja að ég hef miklar áhyggjur af því hvernig við leyfum okkur að tala hérna inni. Hvernig við leyfum … Read More
Alríkisdómari í New York stöðvaði lagasetningu um hatursorðræðu
Alríkisdómari við dómstólinn í suðurhluta New York ríkis hefur gefið út lögbann og hindrað þar með gildistöku „laga um hatursfulla hegðun“ (e.hateful conduct law) í New York. Tilgangur laganna var að hafa stjórn á „hatursorðræðu“ á samfélagsmiðlum. Dómarinn úrskurðaði að lögin væru brot á fyrstu grein bandarísku stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi. Lögbannið kemur í veg fyrir að bandarísk stjórnvöld geti stjórnað því … Read More
Woke fyrir heimilið
Eftir Þórarin Hjartarson: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið enn eitt skrefið í átt að réttlátu samfélagi. Nú munu opinberir starfsmenn sæta ábyrgð á sinni hegðun og skoðunum með hugrænni endurforritun til að koma í veg fyrir hatursorðræðu. Skyldunámskeið verða í boði fyrir starfsmenn þar sem þeir læra hvernig eigi að hugsa og koma í veg fyrir hatursorðræðu. Það hefur lengi … Read More