Um aðgerðaráætlun forsætisráðherra gegn hatursorðræðu

frettinHatursorðæða, Þorsteinn Siglaugsson2 Comments

Stjórn Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, hefur sent inn eftirfarandi umsögn um þingsályktunartillögu forsætisráðherra, og leggur til að hún verði dregin til baka í heild sinni: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, er reist á grunni klassísks frjálslyndis. Í þeim anda miða ákvæði hennar að því að verja frelsi borgaranna til orðs og athafna. Í … Read More

Hatursorðræða leið til að skerða tjáningar-og skoðanafrelsi: skilgreining ekki til í lögum

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, Viðtal, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Erna Ýr Öldudóttur blaðamaður var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu á Sögu í dag. Þær ræddu þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram. Erna benti á að engin skilgreining á hatursorðræðu væri til í íslenskum lögum og hvað fælist í slíkri orðræðu. Aðgerðirnar sem eru margskonar eru sagðar eiga bæta stöðu og réttindi borgara sem … Read More