Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

ritstjornCOVID-19, Heilbrigðismál, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Fyrir fáeinum dögum rakst ég á stutta grein í bandaríska vefritinu Medpage Today, sem bar titilinn “Heilbrigðisstarfsmenn bregðast við endalokum neyðarástandsins vegna Covid-19″. Í greininni er rætt við fimm heilbrigðisstarfsmenn í Bandaríkjunum, þrjá karla og tvær konur, um hvað þau telji sig hafa lært af faraldrinum og hvaða breytingar hafi orðið á starfi þeirra. Hjá þremur þeirra er aðalatriðið andlitsgrímur; þær … Read More

WHO gefur út viðvörun vegna hjartavöðvabólgu í smábörnum

ritstjornErlent, HeilbrigðismálLeave a Comment

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út viðvörun vegna aukinna tilfella af alvarlegri hjartavöðvabólgu hjá börnum í Wales og Suðvestur-Englandi. Embættismenn í Bretlandi sendu tilkynningu til WHO í apríl sl.  eftir að hafa greint aukningu á alvarlegri hjartavöðvabólgu hjá börnum með svokölluðu PCR prófi. Börnin höfðu verið lögð inn á sjúkrahús í tengslum við enteroveirusýkingu í Wales og í Englandi. Tíu tilfelli … Read More

Þegar hugmyndafræðin og raunveruleikinn mætast

ritstjornEldur Smári, Heilbrigðismál, Transmál4 Comments

Eftir Eld Ísidór (greinin var send Vísi til birtingar sem skoðanagrein en hefur ekki birst þar – sjá svar Vísis undir greininni). Eldur Ísidór Félagið Málfrelsi bauð til fundar um fræðslustarf Samtakanna ´78 mánudaginn 15. maí. Það var fjölmennt á fundinum á Kringlukránni og nauðsynlegt að bæta við stólum þar sem salurinn var afar þétt setinn og margir þurftu að … Read More