Aprílgabb mbl.is „góð hugmynd fyrir yfirvöld“

frettinGeir Ágústsson, Heilbrigðismál, InnlentLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í aprílgabb-frétt Mbl.is segir að í heilbrigðis- og landvarnakafla nýrrar fjármálaáætlunar stjórnvalda sé kveðið á um hækkun persónuafsláttar þeirra skattgreiðenda sem staðist geta tilteknar kröfur eða viðmið um heilbrigði og hreysti. En er þetta fjarstæðukennt aprílgabb? Nei, því miður. Ég sá viðtal um daginn við einn af höfundum Babylon Bee sem er að sjá að „fréttir“ þeirra eru óðum að rætast og … Read More

Tíu dæmi um upplýsingaóreiðu heilbrigðisyfirvalda og COVID sérfræðinga

frettinCOVID-19, Heilbrigðismál, UpplýsingaóreiðaLeave a Comment

Eftir Marty Makary skurðlækni og prófessor við læknadeild John Hopkins háskólans: Dr Marty Makary Undanfarnar vikur hefur röð rannsókna sem virtir vísindamenn hafa birt afhjúpað sannleikann um heilbrigðisfulltrúa í COVID faraldrinum. Oft höfðu þeir rangt fyrir sér. Svo það sé á hreinu, höfðu heilbrigðisfulltrúar ekki endilega rangt fyrir sér varðandi leiðbeiningar sem byggðar voru á gögnum sem þekkt voru á sínum tíma. … Read More

Aðbúnaður á líknardeild Landakots skelfilegur: mygla, raki, úldið vatn, sementsryk, kuldablástur

frettinHeilbrigðismálLeave a Comment

Aðstandendur sjúklings á líknardeild Landakotspítala sendu Fréttinni skriflegt erindi ásamt myndefni og lýstu skelfilegum aðbúnaði þar. Auk þess segir fókið farir sínar ekki sléttar af samskiptum við starfsfólk spítalans: „það sé hrokafullt og geri lítið úr aðstæðunum.“ Kvörtun hefur verið send Landlækni og Heilbrigðiseftirlitinu. Fréttin reyndi að ná sambandi við stjórnanda/yfirmann deildarinnar en hjúkrunarfræðingur á staðnum brást illa við erindinu … Read More