Embætti landlæknis hvatti í haust þá sem voru 60 ára og eldri til að fá „tvígildan örvunarskammt“. „Samhliða örvunarbólusetningu við COVID-19 verður boðið upp á bólusetningu við árlegri inflúensu“, segir á heimasíðu embættisins og „þeir sem vilji geti fengið báðar sprautur samtímis.“ Sama fyrirkomulagið var í öðrum löndum, fólki var ráðlagt að fara í báðar sprauturnar samtímis. Fræg urðu ummæli … Read More
Ráðstefna í Stokkhólmi: Viðbrögð og uppgjör í lok faraldurs
Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttir – greinin birtist fyrst á Krossgötur.is Ráðstefna með yfirskriftinni „Pandemic strategies, lessons and consequences“ var haldin í Stokkhólmi helgina, 21. – 22. janúar, þar sem farið var í saumana á kórónuveirufaraldrinum í nokkurskonar uppgjöri á honum, með kynningu á vísindarlegum rannsóknum og niðurstöðum. Samtök lækna í Svíþjóð sem kalla sig „Läkaruppropet“ sem þýða má sem „læknaáskorunina“ … Read More
Ætlar að kæra Heilsugæsluna fyrir ólöglega auglýsingu um Covid sprautuefni
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins deildi blómaskreyttri auglýsingu á facebook síðu sinni 19. janúar sl., þar sem stofnunin hvetur fólk eldra en 60 ára til að þiggja Covid-bólusetningu ef fjórir mánuðir eru liðnir frá þeirri síðustu. „Látum hendur standa fram úr ermum,“ segir í auglýsingunni og vísað er í nánari upplýsingar á heilsuvera.is Þó nokkrir létu málið sig varða og skrifuðu undir auglýsinguna, … Read More