Afnám lýðræðis – yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

frettinHeilbrigðismálLeave a Comment

Eftir Jón Karl Stefánsson. Þann sjöunda desember s.l. birtist nýjasta skýrsla World Inequality Lab, „The world Inequality Report 2022“. World Inequality Lab er stofnun innan hagfræðiháskólans í París sem helgar sig rannsóknum um alþjóðlegan ójöfnuð í tekjum og auði. Skýrslan er byggð á nýjustu niðurstöðum sem teknar eru saman af gagnagrunni þeirra, World Inequality Database. Niðurstöður hennar eru sláandi. Frá … Read More

Ríkislögmaður staðhæfir að hægt sé að skrifa út Ívermektín fyrir COVID-19 þar sem lyfið hefur fengið markaðsleyfi

frettinHeilbrigðismál4 Comments

Guðmundur Karl Snæbjörnsson heimilislæknir (Kalli Snæ), sendi frá sér tilkynningu í dag á fésbókavegg sínum, þess efnis að nú sé hann byrjaður að skrifa upp á ívermektín skv. lögbindandi lögskýringum ríkislögmanns.  Kalli Snæ segist bæði skrifa lyfseðlana í gegnum Lyfjagáttina og einnig gefur hann út sérhannaða lyfseðla sbr. meðfylgjandi mynd (sjá neðar). Kalli Snæ gerir hinsvegar athugasemdir við það hversu … Read More

Fréttatilkynning frá Samtökunum 22 – Hagsmunasamtökum samkynhneigðra

frettinEldur Deville, Heilbrigðismál1 Comment

Fréttatilkynning: Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra voru stofnuð 22. febrúar síðastliðinn. Þau eru stofnuð af hóp samkynhneigðra einstaklinga sem telja sig ekki eiga samleið með hreyfingu kynjafræðinga og öfgasinna sem skilgreina sig sem hinsegin. Þann 8. nóvember sl. sendi félagið okkar inn umsögn við 45.mál, þingskjal 45 á Alþingi er varðar breytingar á hegningarlögum. Viðbrögð við umsögn okkar og annarra sem togum … Read More