Hiti er innbyggt kerfi sem hjálpar líkamanum við að stöðva sýkingar og berjast gegn þeim. Flestir gera þau mistök að taka hitalækkandi lyf meðan á sýkingu stendur. Þó að lyf muni lækka hitann og láta fólki líða betur, mun það einnig draga úr vörnum líkamans. Rannsóknir hafa sýnt það að lækka hitann hjá afrískum börnum sem voru með mislinga leiddi … Read More
Sykur veldur liðvandamálum
Guðrún Bergmann skrifar: Fæstir gera sér grein fyrir því að sykur er efstur á lista yfir þá matvöru sem veldur bólgum í vöðvum og liðum. Ótal rannsóknir benda til þess að unnar sykurvörur losi um bólgumyndandi efni í líkamanum, sem leiði til bólginna liða nánast um allan líkamann. LIÐVERKIR OG BÓLGUR Oft er rætt um bólgur í tengslum við heilsuna, … Read More
Um 700 rannsóknir sýna Innhverfa íhugun hafa jákvæð áhrif á heilastarfsemina
Rendlesham er þorp nálægt bænum Woodbrigde í Suffolk í Englandi. Í þorpinu er að finna lítið 80 manna samfélag, Maharishi Garden Village, þar sem aðeins iðkendur innhverfrar íhugunar (e. transcendental meditation) búa. Þar stendur einnig Friðarhöllin, sem kennd er við Maharishi Mahesh Yogi, uppfinningamann innhverfrar íhugunar. Í Friðarhöllina kemur fjöldi manns ár hvert til að iðka Innhverfa íhugun, sækja fyrirlestra … Read More