Fyrirsjáanlegt hrun samevrópsks öryggis

frettinErlent, Evrópusambandið, Heimsmálin, NATO, Leave a Comment

Eftir Glenn Diesen: Alþjóðakerfið á tímum kalda stríðsins var skipulagt við öfgakennd núllsummuskilyrði. Það voru tvær valdamiðstöðvar með tvær ósamrýmanlegar hugmyndafræði sem treystu á áframhaldandi spennu milli tveggja keppinauta hernaðarbandalaga til að varðveita aga og öryggistengsl milli bandamanna. Án annarra valdamiðstöðva eða hugmyndafræðilegs fundarstaðar var tap annars ávinningur fyrir hinn. En frammi fyrir möguleikanum á kjarnorkustríði voru líka hvatar til … Read More

Sjáið Heimsmálin á myndbandi hér

Gústaf SkúlasonErlent, HeimsmálinLeave a Comment

Frá upphafi hefur þátturinn Heimsmálin með þeim Margréti Friðriksdóttur og Gústafi Skúlasyni verið í hljóðformi og ekki á myndbandi. En núna verður þar breyting á 20. þátturinn var tekinn upp í gær og myndband klárað í dag sem sést hér að neðan. Næsti þáttur verður með beinum myndum í stað hljóðbútum með tilvitnunum í ummæli fólks. Það er mjög spennandi … Read More

Heimsmálin: Veröldin er stödd á hverfandi hveli

Gústaf SkúlasonErlent, HeimsmálinLeave a Comment

Heimsmálin 20. þáttur var tekinn upp í dag. Margrét Friðriksdóttir var nýkomin heim eftir ferðalag til Egyptalands. Í þætti dagsins var farið yfir stöðuna vegna frétta um aukaverkanir Covid-19 bóluefna en stöðugt bætast við nýjar staðreyndir og sannanir um hrikaleg áhrif bóluefnanna. Andrew Bridgen þingmaður utan flokka á Bretlands þingi sem er Margréti Friðriksdóttur að góðu kunnur, þar sem hún … Read More