Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hann vill meiri völd í Þýskalandi og nú er flokkur hans í fæðingu. Þannig hljómar fyrirsögn í þýska blaðinu BILD. Í dag búa 2.5 milljónir múslíma í Þýskalandi með vegabréf og kosningarétt. Sú tala getur tvöfaldast í apríl þegar ný lög um ríkisborgararétt verða samþykkt. Það þýðir, að það munu vera um fimm miljónir múslíma með … Read More
Múslímskur læknir stóð fyrir herferð gegn gyðingum í frítíma sínum – yfirvöld fengu nóg
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Wahid Asif Shaida hefur starfað sem læknir í Harrow í Bretlandi í 20 ár. Í október fór illa. Hann var afhjúpaður undir nafninu Abdul Wahid sem leiðtogi í bókstafstrúarsamtökunum Hizb-ut Tahrir í Bretlandi. Í gegnum samtökin stuðlaði hann að andúð í garð gyðinga og viðhorfum gegn þeim. Í mótmælum hefur hann fagnað að hryðjuverkum Hamas sem drap 1400 … Read More
Orðsending til kennara – á við marga innan þeirra stéttar
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: KALDLYNDI Í BOÐI VÓKISMANS Síðustu árin hef ég fylgst grannt með starfi í skólum á Íslandi og víst hef ég skrifað margt um skólamál. Nokkrir starfsmenn skóla hafa bókstaflega sagt mér samskiptasögur og rauði þráðurinn í þeim sögum er ekki sú fegurð sem ætla mætti að skólastarfið státaði af. Menn hafa sagt mér sögur af slaufun … Read More